17.4.2010 | 11:25
Heimsbyggðin skelfur.
Nú er lag á Læk,Gossið á Fimmvörðuhálsi dró þúsundir manna að landinu. Ferðaþjónustan blómstraði sem aldrei fyrr miljónir streymdu í kassana,allsstaðar var vitlaust að gera, Lögreglan varð að hafa sig alla við til að halda aftur af fólki, samt varð fólk úti. En svo kom alvöru goss,heimsbyggðin skelfur Ísland er í heimsfréttum allar stundir,Gos aska leggur núna yfir mest alla Evrópu atvinnu lif miljóna manna er í lömunin, ástandið er erfitt. Nú verður að taka á vandanum,móðir náttúra lætur ekki að sér hæða ,fól verður að bregðast við,ekki bara á Íslandi heldur í öðrum löndum. Alstaðar ríkir vandræða ástand vegna samgangna,Evrópa verðu að sýna að hún ræður við vandan,þetta gætu orðið ný Móðurharðindi.Evrópa verður að skilja að Ísland er harðbýlt land sem ræður ekki að öllu aðstæðum sínum.Náttúran skelfur. Vonandi linnir þessu gossi sem fyrst og hlutirnir geta farið að ganga sinn vana gang. Nú þarf að sýna framsýni áræðni og dug. Ferðaþjónustan á Íslandi er bara ekki einn í vanda,reyndar eru afbókanir miklar,en það er bara um stund eða þangað til að hlutirnir komast í lag.
Um bloggið
Bjarnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.