Framsóknarflokkurin hann er lausnin!

Pólitík á íslandi er á villigötum.  Menn fjalla um vandamál líðandi stundar án markmiða,án varanlega lausna, skyndi lausnir sem varla duga frá degi til dags.  Það unga fólk sem fæst við stjórnmál er á villigötum.Það hefur mikla menntun en enga reynslu. Það veitt t.d ekki hvað hyggjuvit er, það hugsar í formúlum. Við verðum að nota hyggjuvitið til lausnar vandans, hyggjuvitið vantar.Upp úr aldamótunum 1900 voru stofnaðir stjórnmálaflokkarnir, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur.og seinna Alþíðubandalagið. Allir þessir flokkar höfðu markmið og"Hugsjónir"sem þeir störfuðu eftir nánast alla síðustu öld,og byggðu upp það þjóðfélag sem við lifum í núna. Eftir aldamótin 2000  breyttust hugmyndir flokkana í gróða hyggju og óvandaðan Kapítalisma Sjálfstæðisflokks, eftirlátsemi og stjórnleyssi Framsóknarflokks .Alþýðuflokkurinn sem átti að verða flokkur Verkalýðsins varð flokkur mennta og tækifærissinna,að vísu hefur A.S.Í hangið aftaní en ekki meira,  A.S.Í átti að vera sjálfstæðara  en varð taglhnýtingur Krata og Alþýðubandalags en  seinna voru þessir flokkar sameinaðir í Samfylkingu og Vinstri Græna, en ekkert breyttist við stofnun,Þessir flokkar sem nú týra landinu en þeir koma sér ekki saman um neitt,enda eru þeir ekki með neinar hugsjónir,og ekkert sem þeir geta byggt á, þeir eru með meiri hluta í ríkistjórn en minnihluta á þingi.sem er alveg furðulegt í lýðræðis þjóðfélagi. Ég skora á gömlu flokkanna að draga fram gömlu góðu hugsjóna plöggin sín, því þau eru núna 2010 jafn ný og þau voru 1916 og seinna. Íslenskt þjóðfélag hefur mikið breyst og þarfirnar líka en hugsjónirnar eru þær sömu ef granat er skoðað ,það þarf bara að færa "HUGSJÓNIRNAR" til nútímans,að fortíð skal hyggja ef framtíð skal byggða,ekkert er nýtt undir sólinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjarnar

Höfundur

Kristján B Þórarinsson
Kristján B Þórarinsson
'Eg er 65 ára var lengi sjómaður og starfaði síðan sem gestabílstjóri ríkisstjórnarinnar.Ýmis önnur störf hef ég unnið en er kominn í pensjónistaklúbbinn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_0002
  • ...img_0001
  • ...dscn0555
  • ...egvqxcm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband